Lesandinn í öndvegi
Lesandinn í öndvegi
-byggt á námskeið Rachel Van Riel hjá Endurmenntunarstofnun 22.04.2002.
Svanhildur Eiríksdóttir endursagði.
Rachel lagði áherslu á að aðalatriðið væri ekki að vera alltaf lesandi heimsbókmennta og alls ekki hafa samviskubit yfir því að lesa eitthvað annað. Það væri svipað með bækur/lestur og t.d. föt og mat; það fer eftir því hvernig okkur líður, aðstæðum okkar hverju sinni og fleira hvað okkur langar til að lesa. Sunnudagslestur. Lestrarefni sem ögrar o.s.frv.
Nánar...