Um SFA
Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna voru stofnuð 6. maí 1999 á vorfundi í Borgarnesi.
Árið 1984 var stofnað Félag forstöðumannan almenningsbókasafna þann 29. september í Bókasafni Seltjarnarness. Mættir voru 17 bókaverðir víðsvegar af landinu og fyrstu stjórn þess skipuðu Hrafn Harðarson, Kópavogi, Erla Jónsdottir, Garðabæ og Steingrímur Selfossi. Starfsemi félagsins lagðist af en forstöðumenn héldu áfram að hittast í óformlegu samstarfi þar til SFA var stofnað 1999.