{"id":472,"date":"2021-02-02T16:32:42","date_gmt":"2021-02-02T16:32:42","guid":{"rendered":"https:\/\/sfa.is\/wp\/?p=472"},"modified":"2022-03-30T09:15:35","modified_gmt":"2022-03-30T09:15:35","slug":"skyrsla-kynningarnefndar","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/sfa.is\/skyrsla-kynningarnefndar\/","title":{"rendered":"Sk\u00fdrsla kynningarnefndar"},"content":{"rendered":"\n

Hausti\u00f0 2007 tilnefndu Uppl\u00fdsing og SFA, 6 f\u00e9lagsmenn \u00ed sameiginlega kynningarnefnd til a\u00f0 vinna a\u00f0 kynningu fyrir b\u00f3kas\u00f6fn.<\/p>\n\n\n\n

Nefndarmenn voru: Barbara Gu\u00f0nad\u00f3ttir fr\u00e1 B\u00e6jarb\u00f3kasafni \u00d6lfuss, forma\u00f0ur nefndarinnar, H\u00f3lmkell Hreinsson fr\u00e1 Amtsb\u00f3kasafninu \u00e1 Akureyri, Hrafnhildur \u00deorgeirsd\u00f3ttir fr\u00e1 Uppl\u00fdsingadeild Orkustofnunar, Krist\u00edn \u00d3sk Hlynsd\u00f3ttir fr\u00e1 Safndeild R\u00edkis\u00fatvarpsins, Marta Hildur Richter fr\u00e1 B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar og \u00de\u00f3ra Gylfad\u00f3ttir fr\u00e1 B\u00f3kasafns- og uppl\u00fdsinga\u00fej\u00f3nustu H\u00e1sk\u00f3lans \u00ed Reykjav\u00edk.<\/p>\n\n\n\n

Nefndin hefur hist reglulega \u00e1 fundum, sta\u00f0i\u00f0 fyrir k\u00f6nnun me\u00f0al starfsf\u00f3lks b\u00f3kasafna og ver\u00f0launa- samkeppni um n\u00fdtt slagor\u00f0 fyrir b\u00f3kas\u00f6fn. Nefndin kynnti slagor\u00f0i\u00f0 \u201eHeilsulind hugans\u201c \u00e1 Degi b\u00f3karinnar. \u00cd kj\u00f6lfari\u00f0 vann h\u00fan me\u00f0 faga\u00f0ilum \u00e1 almannatengslastofunni Athygli a\u00f0 m\u00f3tun kynningarefnis og -\u00e1taks fyrir b\u00f3kas\u00f6fn. \u00cd sk\u00fdrslunni ver\u00f0ur greint fr\u00e1 starfi nefndarinnar, ni\u00f0urst\u00f6\u00f0um \u00far k\u00f6nnunum og till\u00f6gum um kynningar\u00e1tak.<\/p>\n\n\n\n

YFIRLIT YFIR STARF NEFNDARINNAR<\/p>\n\n\n\n

Sko\u00f0anak\u00f6nnun<\/p>\n\n\n\n

Nefndinni var fali\u00f0 a\u00f0 sko\u00f0a m\u00f6guleika \u00e1 a\u00f0 yfirf\u00e6ra kynningar\u00e1tak sem bandar\u00edska b\u00f3kavar\u00f0af\u00e9lagi\u00f0 og IFLA st\u00f3\u00f0u fyrir. \u00c1kve\u00f0i\u00f0 var a\u00f0 \u00fatb\u00faa k\u00f6nnun til a\u00f0 f\u00e1 vi\u00f0br\u00f6g\u00f0 starfsf\u00f3lks b\u00f3kasafna vi\u00f0 \u00feeirri hugmynd a\u00f0 n\u00fdta \u00ed \u00e1taki\u00f0 slagor\u00f0 sem nota\u00f0 var \u00ed fyrrgreindu \u00e1taki: @ your library TM og g\u00e6ti \u00fatlagst \u00e1 \u00edslensku sem @ [\u00e1 e\u00f0a hj\u00e1] b\u00f3kasafninu \u00fe\u00ednu. Einnig voru svarendur be\u00f0nir um a\u00f0 l\u00e1ta \u00ed lj\u00f3s sko\u00f0un s\u00edna um \u00fe\u00e1 till\u00f6gu nefndar-manna a\u00f0 \u00feau \u00ferj\u00fa megingildi sem b\u00f3kas\u00f6fnin vildu standa fyrir v\u00e6ru: frams\u00e6kni, traust og upplifun.<\/p>\n\n\n\n

Um netk\u00f6nnun var a\u00f0 r\u00e6\u00f0a og var h\u00fan kynnt starfsf\u00f3lki b\u00f3kasafna \u00ed byrjun n\u00f3vemberm\u00e1na\u00f0ar 2007. Send var tilkynning um k\u00f6nnunina \u00e1 alla helstu p\u00f3stlista sem vita\u00f0 var um a\u00f0 starfsf\u00f3lk b\u00f3kasafna fengi og starfsmenn hvattir til a\u00f0 taka \u00fe\u00e1tt og jafnframt l\u00e1ta fleiri vita af k\u00f6nnuninni. 126 sv\u00f6r b\u00e1rust. Me\u00f0fylgjandi eru ni\u00f0urst\u00f6\u00f0ur k\u00f6nnunarinnar en fyrsta spurningin l\u00fdtur a\u00f0 \u00feeim megingildum sem b\u00f3kas\u00f6fnin standi fyrir en 88,6% svarenda l\u00fdstu yfir \u00e1n\u00e6gju sinni me\u00f0 gildin. 68,3% voru \u00e1n\u00e6g\u00f0 me\u00f0 slagor\u00f0i\u00f0 @ b\u00f3kasafninu \u00fe\u00ednu en 15,9% voru \u00f3s\u00e1ttir vi\u00f0 slagor\u00f0i\u00f0 og bentu margir \u00e1 a\u00f0 \u00fea\u00f0 gengi ekki eins vel upp \u00e1 \u00edslensku eins og \u00e1 ensku. Nefndin var samm\u00e1la \u00feessu og var \u00e1kve\u00f0i\u00f0 \u00ed kj\u00f6lfari\u00f0 a\u00f0 n\u00fdta ekki kynningarefni\u00f0 fr\u00e1 Banda- r\u00edkjunum, heldur a\u00f0 efna frekar til samkeppni um n\u00fdtt slagor\u00f0 fyrir \u00edslensk b\u00f3kas\u00f6fn.<\/p>\n\n\n\n

Slagor\u00f0asamkeppni<\/p>\n\n\n\n

\u00c1kve\u00f0i\u00f0 var a\u00f0 efna til opinnar slagor\u00f0asamkeppni og kynna hana b\u00e6\u00f0i um p\u00f3stlista, \u00e1 vefs\u00ed\u00f0um en ekki s\u00ed\u00f0ur me\u00f0 fr\u00e9ttatilkynningum og vi\u00f0t\u00f6lum \u00ed dagbl\u00f6\u00f0um og \u00fatvarpi. Krist\u00edn R\u00f3s H\u00e1konard\u00f3ttir \u00e1 B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar hanna\u00f0i ennfremur veggspjald til a\u00f0 augl\u00fdsa samkeppnina \u00e1 b\u00f3kas\u00f6fnum og sem v\u00ed\u00f0ast. Yfir 1000 slagor\u00f0 b\u00e1rust og m\u00e1 sj\u00e1 lista yfir slagor\u00f0in \u00ed aftast \u00ed sk\u00fdrslunni. Nefndin \u00e1kva\u00f0 a\u00f0 f\u00e1 s\u00e9rfr\u00e6\u00f0ing s\u00e9r til a\u00f0sto\u00f0ar vi\u00f0 vali\u00f0 \u00e1 besta slagor\u00f0inu og haf\u00f0i samband vi\u00f0 almannatengslastofuna Athygli. Starfsma\u00f0ur stofunnar, Brynd\u00eds Nielsen a\u00f0sto\u00f0a\u00f0i vi\u00f0 val \u00e1 besta slagor\u00f0inu og var \u00fea\u00f0 kynnt vi\u00f0 h\u00e1t\u00ed\u00f0lega ath\u00f6fn \u00e1 Degi b\u00f3karinnar \u00feann 23. apr\u00edl 2008. Vinningstillagan kom fr\u00e1 Sveini \u00deorgeirssyni, nema \u00ed \u00ed\u00fer\u00f3ttafr\u00e6\u00f0i vi\u00f0 H\u00e1sk\u00f3lann \u00ed Reykjav\u00edk og var h\u00fan svona: B\u00f3kas\u00f6fn \u2013 heilsulind hugans.Barbara Gu\u00f0nad\u00f3ttir, forma\u00f0ur nefndarinnar kynnti vinningstill\u00f6guna, \u00c1slaug\u00d3lafsd\u00f3ttir, forma\u00f0ur stj\u00f3rnar SFA afhj\u00fapa\u00f0i skilti me\u00f0 slagor\u00f0inu og Sigr\u00fan Klara Hannesd\u00f3ttir afhenti Sveini bl\u00f3mv\u00f6nd og peningaver\u00f0laun, en \u00fea\u00f0 voru Uppl\u00fdsing og SFA sem veittu ver\u00f0laun a\u00f0 upph\u00e6\u00f0 100.000 kr\u00f3nu fyrir besta slagor\u00f0i\u00f0.<\/p>\n\n\n\n

Kynningarvefur b\u00f3kasafna<\/p>\n\n\n\n

\u00c1 fundum nefndarinnar var miki\u00f0 r\u00e6tt um a\u00f0 nau\u00f0synlegt v\u00e6ri a\u00f0 hafa sameiginlegan vef sem n\u00fdst g\u00e6ti til a\u00f0 mi\u00f0la kynningarefni til safna og uppl\u00fdsingum um starfsemi og vi\u00f0bur\u00f0i \u00e1 s\u00f6fnunum. Vefurinn v\u00e6ri \u00fev\u00ed hvort tveggja \u00ed senn, kynning safnanna \u00fat \u00e1 vi\u00f0, \u00fear sem gestir b\u00f3kasafna hef\u00f0u a\u00f0gang a\u00f0 uppl\u00fdsingum um sta\u00f0setningu, opnunart\u00edma og vi\u00f0bur\u00f0i s\u00edns safns og annarra og uppl\u00fdsingavefur fyrir b\u00f3kas\u00f6fn um efni sem til v\u00e6ri og g\u00e6ti n\u00fdst vi\u00f0 ger\u00f0 kynningarefnis.<\/p>\n\n\n\n

B\u00e6jarb\u00f3kasafn \u00d6lfuss hefur veri\u00f0 me\u00f0 l\u00e9ni\u00f0 www.bokasafn.is. L\u00e9ni\u00f0 hefur veri\u00f0 \u00feess e\u00f0lis a\u00f0 m\u00f6rgum hefur fundist h\u00e9r \u00e1tt vi\u00f0 sitt safn, hvort sem \u00fea\u00f0 hefur veri\u00f0 almenningsb\u00f3kasafn, sk\u00f3lasafn e\u00f0a s\u00e9rfr\u00e6\u00f0isafn. \u00deannig hafa starfsmenn b\u00f3kasafnsins fengi\u00f0 fyrirspurnir sem tengjast \u00f6\u00f0rum s\u00f6fnum. Ennfremur hefur bori\u00f0 \u00e1 \u00fev\u00ed a\u00f0 starfsf\u00f3lk b\u00f3kasafna hafi sent fyrirspurn sem \u00e1tt hefur a\u00f0 fara innan vinnu- sta\u00f0arins, \u00e1 netfangi\u00f0 bokasafn@bokasafn.is<\/a>. Forst\u00f6\u00f0uma\u00f0ur B\u00e6jarb\u00f3kasafns \u00d6lfuss leita\u00f0i eftir \u00fev\u00ed vi\u00f0 menningarnefnd \u00d6lfuss, sem fer me\u00f0 m\u00e1lefni b\u00f3kasafnsins, a\u00f0 l\u00e9ni\u00f0 yr\u00f0i afhent kynningarnefndinni til afnota fyrir kynningar\u00e1tak fyrir b\u00f3kas\u00f6fn. Erindi\u00f0 var sam\u00feykkt og nota\u00f0i kynningarnefndin vefinn til a\u00f0 kynna starf nefndarinnar og \u00fe\u00e1 a\u00f0allega slagor\u00f0asamkeppnina og ni\u00f0urst\u00f6\u00f0ur hennar.<\/p>\n\n\n\n

N\u00fa er unni\u00f0 a\u00f0 skipulagi og h\u00f6nnun vefsins. Ragna Bj\u00f6rk Kristj\u00e1nsd\u00f3ttir, nemi\u00ed b\u00f3kasafns- og uppl\u00fdsingafr\u00e6\u00f0i vi\u00f0 H\u00e1sk\u00f3la \u00cdslands hefur n\u00fdtt verkefni\u00f0, \u00fe.e. n\u00fdja vefs\u00ed\u00f0u fyrir b\u00f3kas\u00f6fn og vinnu kynningarnefndar \u00ed lokaverkefni sitt \u00ed n\u00e1minu.<\/p>\n\n\n\n

M\u00d3TUN KYNNINGAREFNIS OG TILL\u00d6GUR A\u00d0 \u00c1TAKI<\/p>\n\n\n\n

\u00cd samstarfi vi\u00f0 Brynd\u00edsi Nielsen hj\u00e1 Athygli hefur veri\u00f0 sko\u00f0a\u00f0 hvernig best v\u00e6ri a\u00f0 m\u00f3ta kynningarefni fyrir b\u00f3kas\u00f6fnin. Nefndin taldi r\u00e9ttast a\u00f0 fara strax \u00ed h\u00f6nnun \u00e1 l\u00f3g\u00f3i me\u00f0 hinu n\u00fdja slagor\u00f0i fyrir b\u00f3kas\u00f6fnin sem kynnt ver\u00f0ur \u00e1 skilafundi.<\/p>\n\n\n\n

Vefurinn bokasafn.is<\/p>\n\n\n\n

Nefndin leggur til a\u00f0 sami\u00f0 ver\u00f0i vi\u00f0 R\u00f6gnu Bj\u00f6rk Kristj\u00e1nsd\u00f3titr um a\u00f0 vinna \u00e1fram a\u00f0 skipulagi og h\u00f6nnun vefs b\u00f3kasafna sem f\u00e6ri inn \u00e1 l\u00e9ni\u00f0 www.bokasafn.is<\/a>. Ragna hefur unni\u00f0 mikla undirb\u00faningsvinnu, \u00feekkir verkefni\u00f0 vel og hefur \u00e1huga \u00e1 a\u00f0 vinna a\u00f0 \u00feessu verkefni \u00e1fram. Yfirf\u00e6ra \u00fearf \u00fatlit og h\u00f6nnun fr\u00e1 Athygli \u00e1 vef b\u00f3kasafnsins svo samr\u00e6mi ver\u00f0i \u00e1 \u00f6llu sem vi\u00f0kemur kyninngar\u00e1takinu.<\/p>\n\n\n\n

Kynningarefni<\/p>\n\n\n\n

Nefndin leggur til a\u00f0 sami\u00f0 ver\u00f0i vi\u00f0 almannatengslastofuna Athygli um a\u00f0 hanna kynningarefni sem b\u00f3kas\u00f6fnin geta n\u00fdtt til a\u00f0 kynna sig og starfsemi s\u00edna. Kynningarnefnd hefur fengi\u00f0 kostna\u00f0ar\u00e1\u00e6tlun fyrir nokkrar \u00fatf\u00e6rslur af kynningar\u00e1taki. Nefndin telur mikilv\u00e6gast a\u00f0 \u00fatb\u00fai\u00f0 ver\u00f0i kynningarefni sem s\u00f6fnin geti \u00fatf\u00e6rt eftir \u00fev\u00ed sem \u00feau \u00e1l\u00edta best. \u00deannig ver\u00f0i b\u00fain til einskonar sni\u00f0m\u00e1t sem h\u00e6gt ver\u00f0i a\u00f0 n\u00e1lgast \u00e1 vefnum www.bokasafn.is<\/a>. Sni\u00f0m\u00e1tin ver\u00f0i fyrir minni kynningarb\u00e6klinga og veggspj\u00f6ld.
Ennfremur ver\u00f0ur l\u00f3g\u00f3i\u00f0 me\u00f0 slagor\u00f0inu a\u00f0gengilegt \u00ed nokkrum st\u00e6r\u00f0um og ger\u00f0um.<\/p>\n\n\n\n

Auk framangreinds ver\u00f0i s\u00ed\u00f0an fari\u00f0 \u00ed st\u00f3rt kynningar\u00e1tak \u00e1 \u00e1kve\u00f0num t\u00edma til a\u00f0 kynna b\u00f3kas\u00f6fnin og n\u00fdja kynningars\u00ed\u00f0u \u00feeirra. \u00cd \u00e1takinu ver\u00f0i r\u00edk \u00e1hersla l\u00f6g\u00f0 \u00e1 a\u00f0 b\u00f3kas\u00f6fnin taki virkan \u00fe\u00e1tt. B\u00f3kas\u00f6fnin komi \u00fe\u00e1 til me\u00f0 a\u00f0 sj\u00e1 um dreifingu s\u00e9rstaks kynningarefnis \u00e1 s\u00ednu sv\u00e6\u00f0i me\u00f0 vefbor\u00f0um, veggspj\u00f6ldum og kynningarb\u00e6klingum en ennfremur ver\u00f0i vakin athygli \u00e1 b\u00f3kas\u00f6fnunum me\u00f0 skrifum fr\u00e9ttatilkynninga \u00ed bl\u00f6\u00f0um og \u00f6\u00f0rum fr\u00e9ttami\u00f0lum. Fyrir \u00feetta \u00e1tak ver\u00f0i \u00fatb\u00fai\u00f0 sni\u00f0ugt augl\u00fdsingaefni sem dreift ver\u00f0i sem v\u00ed\u00f0ast. Nefndin leggur til a\u00f0 \u00fatb\u00fain ver\u00f0i b\u00f3kamerki sem gegna einnig hlutverki st\u00e6kkunarglers. Mj\u00f6g l\u00edklegt er a\u00f0 sl\u00edk b\u00f3kamerki reynist m\u00f6rgum notadrj\u00fagt og \u00e6tti s\u00e9r \u00fev\u00ed lengri l\u00edft\u00edma en \u00f6nnur hef\u00f0bundin b\u00f3kamerki. B\u00f3kamerkjunum yr\u00f0i dreift \u00e1 b\u00f3kas\u00f6fnunum til vi\u00f0skiptavina en einnig me\u00f0 kynningarb\u00e6klingi e\u00f0a \u00e1 annan h\u00e1tt og m\u00e6tti \u00fe\u00e1 hugsa s\u00e9r a\u00f0 sami\u00f0 yr\u00f0i vi\u00f0 eitthvert hinna st\u00e6rri dagbla\u00f0a sem eiga s\u00e9r mikla \u00fatbrei\u00f0slu.<\/p>\n\n\n\n

H\u00e9r fyrir ne\u00f0an gefur a\u00f0 l\u00edta kostna\u00f0ar\u00e1\u00e6tlun vegna kynningar\u00e1taks.
Uppsetningin s\u00fdnir annarsvegar ver\u00f0 fyrir grunnkynningu og hinsvegar tvennskonar augl\u00fdsingaherfer\u00f0ir.<\/p>\n\n\n\n

GRUNNKYNNING
T\u00edmafj\u00f6ldi Alls
H\u00f6nnun \u00e1 l\u00f3g\u00f3 og \u00fatliti 200.000
Uppsetning \u00e1 kynningarefni – b\u00e6klingur 12 106.800
Vefbor\u00f0ar \u00fatb\u00fanir 5 44.500
Fr\u00e9ttatilkynningar, skrif og r\u00e1\u00f0gj\u00f6f 30 267.000
Prentun \u00e1 plagg\u00f6tum (2 x 200 stk) 78.200 (\u00e1n vsk)
Prentun \u00e1 b\u00e6kling, t\u00faristabrot x 5000 67.850 (\u00e1n vsk)
Samtals 764.350 (\u00e1n vsk)<\/p>\n\n\n\n

AUGL\u00ddSINGAHERFER\u00d0 1
T\u00edmafj\u00f6ldi Alls
H\u00f6nnun \u00e1 l\u00f3g\u00f3 og \u00fatliti 200.000
Uppsetning \u00e1 kynningarefni – b\u00e6klingur 12 106.800
Vefbor\u00f0ar \u00fatb\u00fanir 5 44.500
Fr\u00e9ttatilkynningar, skrif og r\u00e1\u00f0gj\u00f6f 30 26.7000
Prentun \u00e1 plagg\u00f6tum (2 x 200 stk) 78.200 (\u00e1n vsk)
Prentun \u00e1 b\u00e6kling, t\u00faristabrot x 5000 67.850 (\u00e1n vsk)
Str\u00e6tisvagnar-vinstri hli\u00f0, 30 vagnar \u00ed 2 vikur 228.850
St\u00e6kkunargler\/b\u00f3kamerki me\u00f0 prentun, m.v. 10.000 eint\u00f6k og 136 kr Evran 540.500<\/p>\n\n\n\n

Dagbla\u00f0a- og \u00fatvarpsaugl\u00fdsingar \u00ed kringum upphaf \u00e1taks
Vefbor\u00f0ar \u00e1 augl\u00fdsingas\u00ed\u00f0ur (mbl.is, visir.is o.s.frv. )
Flott, s\u00e9rh\u00e6ft dreifiefni – s\u00e9rhanna\u00f0 og skori\u00f0
Kynningarefni me\u00f0 vi\u00f0bur\u00f0um fyrir hausti\u00f0\/vori\u00f0 (t.d. b\u00e6klingur)
Dreif\u00f0ar augl\u00fdsingar um vi\u00f0bur\u00f0i yfir \u00e1ri\u00f0
Samtals 3.390.500 (\u00c1n vsk)<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

Hausti\u00f0 2007 tilnefndu Uppl\u00fdsing og SFA, 6 f\u00e9lagsmenn \u00ed sameiginlega kynningarnefnd til a\u00f0 vinna a\u00f0 kynningu fyrir b\u00f3kas\u00f6fn. Nefndarmenn voru: Barbara Gu\u00f0nad\u00f3ttir fr\u00e1 B\u00e6jarb\u00f3kasafni \u00d6lfuss, forma\u00f0ur nefndarinnar, H\u00f3lmkell Hreinsson fr\u00e1 Amtsb\u00f3kasafninu \u00e1 Akureyri, Hrafnhildur \u00deorgeirsd\u00f3ttir fr\u00e1 Uppl\u00fdsingadeild Orkustofnunar, Krist\u00edn \u00d3sk Hlynsd\u00f3ttir fr\u00e1 Safndeild R\u00edkis\u00fatvarpsins, Marta Hildur Richter fr\u00e1 B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar og \u00de\u00f3ra Gylfad\u00f3ttir fr\u00e1 B\u00f3kasafns- […]<\/p>\n","protected":false},"author":1,"featured_media":0,"comment_status":"closed","ping_status":"open","sticky":false,"template":"","format":"standard","meta":{"ocean_post_layout":"","ocean_both_sidebars_style":"","ocean_both_sidebars_content_width":0,"ocean_both_sidebars_sidebars_width":0,"ocean_sidebar":"0","ocean_second_sidebar":"0","ocean_disable_margins":"enable","ocean_add_body_class":"","ocean_shortcode_before_top_bar":"","ocean_shortcode_after_top_bar":"","ocean_shortcode_before_header":"","ocean_shortcode_after_header":"","ocean_has_shortcode":"","ocean_shortcode_after_title":"","ocean_shortcode_before_footer_widgets":"","ocean_shortcode_after_footer_widgets":"","ocean_shortcode_before_footer_bottom":"","ocean_shortcode_after_footer_bottom":"","ocean_display_top_bar":"default","ocean_display_header":"default","ocean_header_style":"","ocean_center_header_left_menu":"0","ocean_custom_header_template":"0","ocean_custom_logo":0,"ocean_custom_retina_logo":0,"ocean_custom_logo_max_width":0,"ocean_custom_logo_tablet_max_width":0,"ocean_custom_logo_mobile_max_width":0,"ocean_custom_logo_max_height":0,"ocean_custom_logo_tablet_max_height":0,"ocean_custom_logo_mobile_max_height":0,"ocean_header_custom_menu":"0","ocean_menu_typo_font_family":"0","ocean_menu_typo_font_subset":"","ocean_menu_typo_font_size":0,"ocean_menu_typo_font_size_tablet":0,"ocean_menu_typo_font_size_mobile":0,"ocean_menu_typo_font_size_unit":"px","ocean_menu_typo_font_weight":"","ocean_menu_typo_font_weight_tablet":"","ocean_menu_typo_font_weight_mobile":"","ocean_menu_typo_transform":"","ocean_menu_typo_transform_tablet":"","ocean_menu_typo_transform_mobile":"","ocean_menu_typo_line_height":0,"ocean_menu_typo_line_height_tablet":0,"ocean_menu_typo_line_height_mobile":0,"ocean_menu_typo_line_height_unit":"","ocean_menu_typo_spacing":0,"ocean_menu_typo_spacing_tablet":0,"ocean_menu_typo_spacing_mobile":0,"ocean_menu_typo_spacing_unit":"","ocean_menu_link_color":"","ocean_menu_link_color_hover":"","ocean_menu_link_color_active":"","ocean_menu_link_background":"","ocean_menu_link_hover_background":"","ocean_menu_link_active_background":"","ocean_menu_social_links_bg":"","ocean_menu_social_hover_links_bg":"","ocean_menu_social_links_color":"","ocean_menu_social_hover_links_color":"","ocean_disable_title":"default","ocean_disable_heading":"default","ocean_post_title":"","ocean_post_subheading":"","ocean_post_title_style":"","ocean_post_title_background_color":"","ocean_post_title_background":0,"ocean_post_title_bg_image_position":"","ocean_post_title_bg_image_attachment":"","ocean_post_title_bg_image_repeat":"","ocean_post_title_bg_image_size":"","ocean_post_title_height":0,"ocean_post_title_bg_overlay":0.5,"ocean_post_title_bg_overlay_color":"","ocean_disable_breadcrumbs":"default","ocean_breadcrumbs_color":"","ocean_breadcrumbs_separator_color":"","ocean_breadcrumbs_links_color":"","ocean_breadcrumbs_links_hover_color":"","ocean_display_footer_widgets":"default","ocean_display_footer_bottom":"default","ocean_custom_footer_template":"0","ocean_post_oembed":"","ocean_post_self_hosted_media":"","ocean_post_video_embed":"","ocean_link_format":"","ocean_link_format_target":"self","ocean_quote_format":"","ocean_quote_format_link":"post","ocean_gallery_link_images":"off","ocean_gallery_id":[],"footnotes":""},"categories":[7],"tags":[],"_links":{"self":[{"href":"https:\/\/sfa.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/472"}],"collection":[{"href":"https:\/\/sfa.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts"}],"about":[{"href":"https:\/\/sfa.is\/wp-json\/wp\/v2\/types\/post"}],"author":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/sfa.is\/wp-json\/wp\/v2\/users\/1"}],"replies":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/sfa.is\/wp-json\/wp\/v2\/comments?post=472"}],"version-history":[{"count":1,"href":"https:\/\/sfa.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/472\/revisions"}],"predecessor-version":[{"id":473,"href":"https:\/\/sfa.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/472\/revisions\/473"}],"wp:attachment":[{"href":"https:\/\/sfa.is\/wp-json\/wp\/v2\/media?parent=472"}],"wp:term":[{"taxonomy":"category","embeddable":true,"href":"https:\/\/sfa.is\/wp-json\/wp\/v2\/categories?post=472"},{"taxonomy":"post_tag","embeddable":true,"href":"https:\/\/sfa.is\/wp-json\/wp\/v2\/tags?post=472"}],"curies":[{"name":"wp","href":"https:\/\/api.w.org\/{rel}","templated":true}]}}