Stefna um notkun á kökum

Hvað eru vafrakökur (e. Cookies)? Kökur eru litlar textaskrár sem er komið fyrir á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsækir vefsíðu. Þegar þú heimsækir vefsíðuna næst í sama tæki man síðan eftir þér og hvernig þú notaðir hana. Kökur eru notaðar til þess að bæta virkni vefsíðunnar, greina umferð um hana og bæta þjónustu við notendur. Einnig til að verjast árásum tölvuþrjóta. Flestar kökur varðveitast aðeins í stuttan tíma en aðrar geta varðveist lengur. Valkvæðar kökur safna gögnum sem nýta má til vefmælinga, greininga og markaðssetningar.Með kökum getum við boðið upp á að síðan aðlagi sig að því tæki sem þú notar til að heimsækja þær.Í sumum tilfellum kunna kökur að safna upplýsingum eins og IP-tölum, gerð vafra eða gerð tækis. Sumar þessara upplýsinga geta talist persónuupplýsingar en nánar…

Continue ReadingStefna um notkun á kökum