Á aukaaðalfundi sem haldinn var 24. nóvember 2017 var ákveðið að reikningsár félagsins yrði almanaksárið og því hafa reikningar fyrir árin 2018 og 2019 verið sendir til félagsmanna á þessu ári til að stemma þetta af.
Reikningur fyrir ár
Kæru félagar.
Það styttist í aðal- og vorfund en fundirnir verða haldnir dagana 9. og 10. maí nk. í Kvikunni - auðlinda- og menningarhúsi í Grindavík, Hafnargötu 12a.
Aðalfundur verður haldinn á fimmtudeginum og hefst kl. 13:00 og