FUNDIR

Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna

Aðalfundur 2019 – haldinn í Kvikunni í Grindavík
Aðalfundur 2018 – haldinn á Center Hótel Miðgarði í Reykjavík
Aðalfundur 2017 – haldinn í Þýskalandi
Aðalfundur 2016 – haldinn á Egilsstöðum
Aðalfundur 2015 – haldinn í Fljótshlíðinni
Aðalfundur 2014 – haldinn í Grundarfirði
Aðalfundur 2013 – haldinn í Hollandi
Aðalfundur 2012 – haldinn í Hveragerði
Aðalfundur 2011 – haldinn á Dalvík
Aðalfundur 2010 – haldinn í Northern Light Inn við Grindavík
Aðalfundur 2009 – haldinn í Árborg
Aðalfundur 2008 – haldinn í Ársafni, Reykjavík
Aðalfundur 2007 – haldinn í Reykjanesbæ
Aðalfundur 2006 – haldinn á Akureyri
Aðalfundur 2005 – haldinn á Ísafirði
Aðalfundur 2002 – haldinn í Mosfellsbæ

Haustfundur 2019 – haldinn í Garðabæ
Haustfundur 2018 – haldinn í Reykjavík
Haustfundur og aukaaðalfundur 2017 – haldinn í Kópavogi
Haustfundur 2016– haldinn í Reykjanesbæ
Fyrirhuguð Berlínarferð í mars 2017
Haustfundur 2015 – haldinn í Reykjavík
Haustfundur 2014 – haldinn á Akureyri
Haustfundur 2013 – haldinn í Mosfellsbæ
Haustfundur 2012 – haldinn í Kópavogi
Haustfundur 2011 – haldinn ?
Haustfundur 2010 – haldinn í Stykkishólmi
Haustfundur 2009 – haldinn á Seltjarnarnesi
Haustfundur 2008 – haldinn í Hafnarfirði
Haustfundur 2007 – haldinn á Akranesi
Haustfundur 2006 – haldinn á Akureyri
Haustfundur 2005 – haldinn í Mosfellsbæ
Haustfundur 2003 – haldinn á Álftanesi.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum, erindi Ágústu Lúðvíksdóttur og Kolbrúnar Erlu Pétursdóttur
Upplýsingaleikni, erindi Sveins Ólafssonar
Haustfundur 2002 – haldinn í Kópavogi

Vorfundur 2019 – haldinn í Kvikunni í Grindavík

Vorfundur 2018 – haldinn á Center Hótel Miðgarði, Reykjavík

Vorfundur 2017 – haldinn í Þýskalandi

Vorfundur 2016 – haldinn á Egilsstöðum

Vorfundur 2015 – haldinn í Fljótshlíðinni

Edda Björgvinsdóttir: Gleðiæfingar

Vorfundur 2014 – haldinn á Grundarfirði
Njörður Sigurjónsson: Nám í Menningarstjórnun á Bifröst
Maríanna Friðjónsdóttir : Fyrirlestur um Samfélagsmiðla
Alta: Könnun vegna umræðu og hópavinnu
Alta: Björg Ágústsdóttir – HagsmunaaðilagreiningarTafla
Alta: Minnisblað – Bókasöfn framtíðarinnar – Samantekt umræðu á vorfundi SFA, Grundarfirði

Vorfundur 2013 – haldinn í Hollandi
Vorfundur 2012 – haldinn í Hveragerði
Vorfundur 2011 – haldinn á Dalvík
Vorfundur 2010 – haldinn í Northern Light Inn við Grindavík
Vorfundur 2009 – haldinn í Árborg
Vorfundur 2008 – haldinn í Borgarbókasafni
Vorfundur 2007 – haldinn í Reykjanesbæ
Vorfundur 2006 – haldinn á Akureyri
Vorfundur 2005 – haldinn á Ísafirði
Vorfundur 2004 – haldinn á Sauðárkróki
Vorfundur 2002 – haldinn í Mosfellsbæ
Samstarf forstöðumanna almenningsbókasafna 1993 – 2001

Samráðsfundur með Menntamálastofnun – 9. maí 2017

Samráðsfundur með Menntamálastofnun – 19. janúar 2017

Málþing 27. september 2013 – haldið í Mosfellsbæ. Almenningsbókasöfn – mikilvægur fjársjóður til framtíðar

Félagsfundur 9. mars 2009

Félagsfundur 12. nóvember 2008

Erindi Margrétar Ásgeirsdóttur flutt á málþingi Innflytjendaráðs og Félagsmálaráðuneytisins um framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í málefnum innflytjenda 11. janúar 2008

SFA Merkið

Merki og Barmmerki

Á vorfundi forstöðumanna almenningsbókasafna 1993 sem haldinn var í Vestmannaeyjum var skipaður starfshópur um merki fyrir íslensk alemnningsbókasöfn. Starfshópurinn kynnti niðurstöður sinar á haustfundi í Grindavík sama ár og í framhaldi af því var ákveðið að láta teikna nýtt merki fyrir söfnin. Einnig var ákveðið að vinna samhliða að vegskilti í samvinnu við Vegagerðina. Það var svo á Landsfundi bókavarða í Munaðarnesi í september 1995 að merkið var kynnt og samþykkt. Jón Ágúst Pálmason hannaði það og lýtur vegskiltið reglum Vegagerðarinnar um útlit en litirnir í litaútgáfu merksins eru táknrænir fyrir hina gömlu og virðulegu leðurinnbundnu bók til lífs- og litagleði ungviðisins.

Öllum bókasöfnum á Íslandi er heimilt að nota merkið.

Um notkun vegskiltisins gilda reglur Vegagerðarinnar.

Barmmerki


Barmmerki með merki almenningsbókasafna er m.a. hægt að panta hjá Skilti og merkingar, Efstaleiti 28, 230 Reykjanesbær.
Borgar Ólafsson s. 421-1225, fax 421-4425, netfang [email protected]