Útsendir reikningar 2019

Á aukaaðalfundi sem haldinn var 24. nóvember 2017 var ákveðið að reikningsár félagsins yrði almanaksárið og því hafa reikningar fyrir árin 2018 og 2019 verið sendir til félagsmanna á þessu ári til að stemma þetta af. Reikningur fyrir árið 2020 mun svo berast í janúar að öllu óbreyttu.  Fundargerðir frá 2018 og 2019 munu berast inn á heimasíðuna á næstu dögum. 

Continue ReadingÚtsendir reikningar 2019

Aðalfundur SFA 2019

Kæru félagar. Það styttist í aðal- og vorfund en fundirnir verða haldnir dagana 9. og 10. maí nk. í Kvikunni - auðlinda- og menningarhúsi í Grindavík, Hafnargötu 12a. Aðalfundur verður haldinn á fimmtudeginum og hefst kl. 13:00 og óvissuferð og hátíðarkvöldverður í kjölfarið á fundinum. Dagskrá aðalfundar verður hefðbundin: • Skýrsla formanns• Reikningsuppgjör sl. árs• Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs • Fjárhagsáætlun• Önnur mál Föstudaginn 10. maí verður síðan fjölbreytt vorfundardagskrá og hefst hún kl. 9:00. Dagskráin er enn í vinnslu, en hún verður bæði praktísk, hlaðin jákvæðni og sköpunargleði fyrir okkur og vinnustaðinn. Miðað er við að dagskrá vorfundar ljúki kl. 16:00. Hver sér um sín ferðalög og gistingu. Til að hafa hugmynd um þátttöku er hér skráningareyðublað https://docs.google.com/…/1FAIpQLSex0sMWbRb7V9h_yI…/viewform Þátttökugjald vorfundar er óbreytt frá fyrra ári 15.000 kr.Með von um…

Continue ReadingAðalfundur SFA 2019

Haustfundur SFA 2018

Haustfundur SFA verður fimmtudaginn 25. október í tengslum við Landsfund Upplýsingar.Fundurinn verður haldinn á 6. hæð Borgarbókasafnins Tryggvagötu 15 og hefst kl 16:30.Dagskráin verður með léttu sniði. Hér má skrá sig á fundinn. Fyrir hönd stjórnar,Andrea Ævarsdóttir

Continue ReadingHaustfundur SFA 2018

Ný stjórn SFA

Nú hefur ný stjórn tekið við og eru það bókasöfnin á Suðurnesjum sem taka við stjórnartaumunum. Stjórn SFA 2018-Andrea Ævarsdóttir, formaðurStefanía Gunnarsdóttir, gjaldkeriBjörk Garðarsdóttir, meðstjórnandiJóhanna Kjartansdóttir, meðstjórnandiSvava Bogadóttir, meðstjórnandi

Continue ReadingNý stjórn SFA

Aðalfundur 2018

Aðalfundur SFA 2018 verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl 2018 kl. 13:30 á CenterHotel Miðgarður, Reykjavík Dagskrá aðalfundar: • Skýrsla formanns• Reikningsuppgjör sl. árs• Lagabreytingar• Kosning í stjórn• Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs• Fjárhagsáætlun og ákvörðun um félagsgjöld• Önnur mál Vorfundur verður haldinn föstudaginn 27. apríl og verður dagskrá hans auglýst fljótlega. Kveðja,Óskar, Lísa og Margrét

Continue ReadingAðalfundur 2018

Aukaaðalfundur – haustfundur 2017

Haustfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 24. nóvember á Bókasafni Kópavogs Hamraborg 6a, en fundurinn er í senn aukaaðalfundur. Dagskrárdrög aukaaðalfundar Kl. 9:00-9:10 – Kaffi og „skráning“ Kl. 9:10-9:45 – Lagabreytingartillögur Kl. 9:45-11:15 - Samfélagsmiðlun sem virkar, Margeir Steinar Ingólfsson, sérfræðingur hjá Hugsmiðjunni Kl. 11:15 – Hádegisverður í poka Við hlökkum til að sjá ykkur, kveðja,stjórnin

Continue ReadingAukaaðalfundur – haustfundur 2017