Útsendir reikningar 2019
Á aukaaðalfundi sem haldinn var 24. nóvember 2017 var ákveðið að reikningsár félagsins yrði almanaksárið og því hafa reikningar fyrir árin 2018 og 2019 verið sendir til félagsmanna á þessu ári til að stemma þetta af. Reikningur fyrir árið 2020 mun svo berast í janúar að öllu óbreyttu. Fundargerðir frá 2018 og 2019 munu berast inn á heimasíðuna á næstu dögum.