Nú eru dagskrárdrög Þýskalandsferðar komin og má sjá þau hér. Dagskrárdrögin eru birt með fyrirvara um breytingar.
Á næstu dögum/vikum munu nánari upplýsingar um tímasetningar, ferðaáætlun, greiðslur, styrki og fleira birtast.
Dagskrárdrög – birt með fyrirvara um breytingar
Þriðjudagur 21. mars
13.30 Koma á Hotel Leonardo Berlin Mitte.
15.00 Hella Klauser frá þýsku bókasafnasamtökunum flytur okkur erind sem hún nefnir: ‚Library structures and present issues in Germany‘. Frágengið en staðsetning ófundin. Í framhaldinu er ætlunin að halda aðalfund SFA.
Miðvikudagur 22. mars
10.00 “Louca & Oberholz GbR; Florian Schwarz fylgja okkur um bygginguna „Co-Working space “Rosenthaler Straße 72a. Sýnisferð í 2 hópum og svo sameiginlegur fyrirlestur: “Co-Working and libraries” (staðfest).
14.00 Frú Czerlinski, Stadtbibliothek Ingeborg-Drewitz : “Ten years of a library in a shopping center” (staðfest).
Fimmtudagur 23. mars
10.00 Birgit Schultz, Stadtbibliothek Philipp-Schäffer (staðfest).
13.00 Direktor Herr Degwitz : Grimme – Zentrum, Humboldt Universität. Þar verður áherslan á hugmyndafræði byggingarinnar og þarfir mismunandi notendahópa og sömuleiðis samþætting stafrænna miðla og fjölskylduvæns umhverfis (staðfest).
15.30 Frú Grün / AGB (America Gedenkbibliothek) Leiðsögn um safnið og fræðsla um hugmyndina að byggingunni. Hittumst í andyrinu. (staðfest).
Föstudagur 24. mars
10.00 Frau Gadasz-Merrill Stadtbibliothek Berlin-Mitte: Schiller Bibliothek (staðfest).
Föstudagur 24. mars / Laugardagur 25. mars
Bókamessan í Leipzig – Verið að vinna í skipulagi, en þar mun Soffía Gunnarsdóttir frá íslenska sendiráðinu m.a. taka á móti hópnum. Tímasetningar óstaðfestar.
Ferðumst fram og til baka með lest. Tekur um 90 mínútur. Ódýrara heldur en að bóka dýr hótel á þessum tíma.
Sunnudagur 26. mars
Heimferð