Nú hefur ný stjórn tekið við og eru það bókasöfnin á Suðurnesjum sem taka við stjórnartaumunum.
Stjórn SFA 2018-
Andrea Ævarsdóttir, formaður
Stefanía Gunnarsdóttir, gjaldkeri
Björk Garðarsdóttir, meðstjórnandi
Jóhanna Kjartansdóttir, meðstjórnandi
Svava Bogadóttir, meðstjórnandi