Yfirlit frétta
Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna
Fyrsta fréttabréf stjórnar
Kæru félagar Nú hefur ný stjórn verið starfandi frá síðasta aðalfundi í október á síðasta ári. Fyrir þá sem misstu af nýrri skipan í stjórn þá verma eftirfarandi rassar stjórnarsessurnar: Björk Hólm Þorsteinsdóttir (formaður) –
Útsendir reikningar 2019
Á aukaaðalfundi sem haldinn var 24. nóvember 2017 var ákveðið að reikningsár félagsins yrði almanaksárið og því hafa reikningar fyrir árin 2018 og 2019 verið sendir til félagsmanna á þessu ári til að stemma þetta
Aðalfundur SFA 2019
Kæru félagar. Það styttist í aðal- og vorfund en fundirnir verða haldnir dagana 9. og 10. maí nk. í Kvikunni – auðlinda- og menningarhúsi í Grindavík, Hafnargötu 12a. Aðalfundur verður haldinn á fimmtudeginum og hefst
Aðalfundur SFA
Aðalfundur SFA verður haldinn í Grindavík dagana 9.-10. maí 2019. Dagskrá verður komin á vefinn og til félagsmanna í mars.
Haustfundur SFA 2018
Haustfundur SFA verður fimmtudaginn 25. október í tengslum við Landsfund Upplýsingar.Fundurinn verður haldinn á 6. hæð Borgarbókasafnins Tryggvagötu 15 og hefst kl 16:30.Dagskráin verður með léttu sniði. Hér má skrá sig á fundinn. Fyrir hönd
Ný stjórn SFA
Nú hefur ný stjórn tekið við og eru það bókasöfnin á Suðurnesjum sem taka við stjórnartaumunum. Stjórn SFA 2018-Andrea Ævarsdóttir, formaðurStefanía Gunnarsdóttir, gjaldkeriBjörk Garðarsdóttir, meðstjórnandiJóhanna Kjartansdóttir, meðstjórnandiSvava Bogadóttir, meðstjórnandi
Aðalfundur 2018
Aðalfundur SFA 2018 verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl 2018 kl. 13:30 á CenterHotel Miðgarður, Reykjavík Dagskrá aðalfundar: • Skýrsla formanns• Reikningsuppgjör sl. árs• Lagabreytingar• Kosning í stjórn• Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs• Fjárhagsáætlun og
Aukaaðalfundur – haustfundur 2017
Haustfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 24. nóvember á Bókasafni Kópavogs Hamraborg 6a, en fundurinn er í senn aukaaðalfundur. Dagskrárdrög aukaaðalfundar Kl. 9:00-9:10 – Kaffi og „skráning“ Kl. 9:10-9:45 – Lagabreytingartillögur Kl. 9:45-11:15 – Samfélagsmiðlun sem
Fundargerð aðalfundar 2017
Aðalfundur 2017 hefur nú verið birt á vef samtakanna. Stjórnin þakkar þeim sem voru með á vorfundi í Þýskalandi fyrir fræðandi og góða ferð.
Dagskrá vorfundar og aðalfundar 2017
Hér má sjá dagskrá vorfundar SFA 2017, sem að þessu sinni verður haldinn í Þýskalandi og einnig dagskrá aðalfundar. Dagskrá vorfundar 2017 Dagskrá aðalfundar 2017 Kveðja, Óskar, Lísa og Margrét
Dagskrárdrög Þýskalandsferðar
Nú eru dagskrárdrög Þýskalandsferðar komin og má sjá þau hér. Dagskrárdrögin eru birt með fyrirvara um breytingar. Á næstu dögum/vikum munu nánari upplýsingar um tímasetningar, ferðaáætlun, greiðslur, styrki og fleira birtast. Dagskrárdrög – birt með
Dagskrá vorfundar 2016
Hér má sjá dagskrá vorfundar SFA sem haldinn verður á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum dagana 28. og 29. apríl 2016.Hlökkum til að hitta ykkur öll.
Aðalfundur 2016
Aðalfundur SFA verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2016 kl. 13:30 á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum. Dagskrá fundar: • Skýrsla formanns• Reikningsuppgjör sl. árs• Lagabreytingar• Kosning í stjórn• Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs• Fjárhagsáætlun og ákvörðun
Jólakveðja 2015
Stjórn SFA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra, sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Með kærri jólakveðju,Stjórn SFA
Takið dagana frá
Kæru félagar.Vorfundur SFA verður haldinn 28.-29. apríl 2016 á Egilsstöðum. Munið að taka þessa daga frá.
Haustfundur SFA framundan
Kæru félagar.Nú fer að líða að haustfundinum sem haldinn verður í Menningarhúsinu Gerðubergi föstudaginn 25. september kl. 13:30-15:30.Dagskráin er eftirfarandi:Gylfi J. Gylfason verkefnisstjóri hjá Menntamálastofnun mun koma og kynna þjóðarsáttmála um læsi og ræða um
Ný vefsíða SFA í smíðum
Stjórn SFA hefur falið vefhönnunarfyrirtækinu Núna ehf að hanna nýja vefsíðu fyrir Samtökin. Verið er að vinna í að flytja efni af gömlu síðunum yfir á þá nýju. Vefsíðan er hönnuð með það að markmiði
Greinar og krækjur
Rising to the challenge: Re-envisioning Public Libraries – Skýrsla frá Aspen í Bandaríkjunum
Modelprogram for folkebiblioteker – Dönsk vefsíða um almenningsbókasöfn
Skýrsla kynningarnefndar Upplýsingar og SFA 2008
í viðhengi neðst í skjalinu
Gott bókasafn – metnaðarmál allra sveitarfélaga.
Grein Mörtu Hildar Richter í Sveitarstjórnarmálum
Merki og Barmmerki
Á vorfundi forstöðumanna almenningsbókasafna 1993 sem haldinn var í Vestmannaeyjum var skipaður starfshópur um merki fyrir íslensk alemnningsbókasöfn. Starfshópurinn kynnti niðurstöður sinar á haustfundi í Grindavík sama ár og í framhaldi af því var ákveðið að láta teikna nýtt merki fyrir söfnin. Einnig var ákveðið að vinna samhliða að vegskilti í samvinnu við Vegagerðina. Það var svo á Landsfundi bókavarða í Munaðarnesi í september 1995 að merkið var kynnt og samþykkt. Jón Ágúst Pálmason hannaði það og lýtur vegskiltið reglum Vegagerðarinnar um útlit en litirnir í litaútgáfu merksins eru táknrænir fyrir hina gömlu og virðulegu leðurinnbundnu bók til lífs- og litagleði ungviðisins.
Öllum bókasöfnum á Íslandi er heimilt að nota merkið.
Um notkun vegskiltisins gilda reglur Vegagerðarinnar.
Barmmerki
Barmmerki með merki almenningsbókasafna er m.a. hægt að panta hjá Skilti og merkingar, Efstaleiti 28, 230 Reykjanesbær.
Borgar Ólafsson s. 421-1225, fax 421-4425, netfang [email protected]